Ísland á Heimsmeistaramótið í blaki 2018 – Til hamingju Ísland !

Íslenska karlalandsliðið í blaki voru að keppa á einu mikilvægasta móti landsliðsins  helgina 20-22.maí í Laugardalshöll. Mótið var bæði undakeppni fyrir Heimsmeistaramótið 2018 og einnig Evrópumót smáþjóðleika sem fram fer á Íslandi 2017. Efstu tvö liðin komust áfram í næstu umferð fyrir Heimsmeistaramótið 2018 en Ísland hefur aldrei náð þeim árangri áður. Til hamingju Ísland !

Hvergerðingurinn og landsliðsmaðurinn Hafsteinn Valdimarsson var í Sportþættinum og ræddi um undirbúning liðsins fyrir keppnina en þeir náðu þeim frábæra árangri að vera fyrsta íslenska landsliðið í blaki til að komast áfram í aðra umferð.

Hafsteinn spilar í Danmörku og ræddi um lífið þar og tilveruna ásamt því hversu erfið blakíþróttin getur verið.

Hægt er að hlusta á viðtalið hér að neðan:

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM