SEX ástæður fyrir því að grátt er heitt !

SEX ástæður fyrir því að grátt er heitt !
  1. Það er silfur en ekki grátt

Cindy Joseph, 60 ára, segir feril sinn hafa tekið stökk þegar hún leyfði sér að eldast og hárinu að grána.. Joseph hefur komið fram í auglýsingum fyrir Olay, Aveda og tísku hús Dolce & Gabbana. „Fagnið silfrinu,“ sagði Joseph New York Daily News. „Ég kalla það silfur en ekki grátt, því grátt hefur neikvæða merkingu. En silfur er sérstakt og dýrmætt. Svo hvaða litbrigði af silfri sem þú hefur, kallaðu það silfur. “

  1. Það sparar tíma og peninga.

Mánaðarlegar heimsóknir á hárgreiðslustofuna þína til að lita yfir gráu hárin kostar tíma og peninga. Notaðu frekar peninginn og tímann í eitthvað sem þig hefur jafnvel lengi dreymt um að gera eða eignast. Leggðu fyrir og skrepptu í sólina …..bara hugmynd J

  1. Hér eru nokkrar „silfraðar“ frægar og flottar….smart ekki satt !

milli

  1. Það er tignarlegt og frelsandi.

Joni Mitchell leit út eins og engill á forsíðu New York Magazine. Mitchell leit ekki aðeins út eins og engill og drottning í senn heldur var eitthvað svo tignarlegt við þessu 72 ára gömlu konu sem markað hefur djúp spor æi söguna með tónlist sinni og sterkum skoðunum og þau áhrif sem hún hafði á tískuna á sjöunda áratugnum.

tumblr_njih9toC0U1tmkxe3o1_1280

  1. Það þarf ekki að vera leiðinlegt.

Eftir endalausar ferðir á stofuna í litun, strípur, nýjar klippingar og áherslur getur það verið óhugsandi að hætta því. En það þarf ekki að vera þannig. Skoðaðu myndir á netinu af bæði ungum og þroskuðum konum með silfurlitað hár og fáðu hugmyndir.

  1. Það gerir þig EINSTAKA!

Meira að segja þessar ungu lita það grátt! Heppin þú að þurfa þess ekki, heldur lítur þú  náttúrulega „gordjöss“ út og algjörlega einstök !PÓSTLISTI SUÐURLAND FM