Viltu vinna miða á hina sprenghlægilegu gamanmynd Keanu? – Frumsýnd 18 maí!

Viltu vinna miða á hina sprenghlægilegu gamanmynd Keanu? – Frumsýnd 18 maí!

Í dag er myndin Keanu frumsýnd í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói og Bíóhöllinni Akranesi.

Söguþráðurinn er einfaldur:

Þegar einhver brýst inn til málarans skakka, Rells, og nemur á brott kettlinginn hans og helstu fyrirsætu, Keanu, fær hann vin sinn og frænda, Clarence, til að aðstoða sig við að hafa uppi á kattarræningjunum. En björgunarleiðangurinn fer illa úrskeiðis.

Það er hin frábæri grín-dúett Key og Peele sem fer fyrir þessari mynd.

Hér má sjá treiler úr myndinni.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM